Fréttir

28.01.2009

NordGen Skog býður til þemadags í Stokkhólmi

NordGen Skog sem heyrir undir Norrænu Ráðherranefndina, býður til þemadags í Stokkhólmi þann 12. mars n.k. Þema dagsins verður Aukin framleiðni í skógum - Nýjar kröfur frá viðskiptavinum? Nýjar plöntugerðir? Ný tækni?

Ef svo vill til að þú ert aðgerðalaus í Stokkhólmi fimmtudaginn 12. mars er upplagt að mæta á þennan viðburð.  Það kostar ekkert inn auk þess sem boðið er uppá kaffi og hádegisverð. Skráningarfrestur er til 25. febrúar.

banner2