Fréttir

08.01.2009

Viðarspónn undir húsdýr

Út er komin skýrslan Wood shavings as animal bedding in stables og fjallar hún um kosti þess að nota íslenskan viðarspón sem undirlag fyrir húsdýr, t.d. í hænsnabúum og hesthúsum. Skýrslan var unnin í tengslum við NPP (Norðurslóðaáætlun Evrópusambandsins) verkefnið PELLETime, en Héraðs-og Austurlandsskógar eiga aðild að verkefninu. Höfundar skýrslunnar eru Loftur Jónsson og Christoph Wöll, starfsmenn Skógráðs ehf.


 
banner3