Fréttir

14.10.2013

Áhrif loftslagsbreytinga á skóga rædd á Hallormsstað

Ráðstefna á vegum NordGen Skog, Northern forests in a changing climate, var haldin á Hallormsstað 17.-18. september. Þátttakendur á ráðstefnunni voru rúmlega 30 talsins og komu frá öllum Norðurlöndunum. Fyrirlestrarnir á ráðstefnunni fjölluðu um loftslagsbreytingar og áhrif þeirra á skóga og skógrækt.

Frekar upplýsingar á vef NordGen.

Mynd: Tor Myking hjá NordGen
banner1