Fréttir

05.02.2013

Fagráðstefna: Opnað fyrir skráningu

  • Lerki á Hallormsstað.

Fagráðstefna skógræktar 2013 verður haldin á Hótel Hallormsstað dagana 12.-14. mars 2013. Ráðstefnan er árleg og hefð er fyrir því að hún flakki réttsælis um landið og er alltaf haldin á nýjum og nýjum stað. Að henni standa allir aðilar skógræktargeirans á Íslandi. Nú hefur verið opnað fyrir skráningu þátttakenda á ráðstefnuna. 


Frekari upplýsingar og skráning fer fram á síðu Fagráðstefnu skógræktar 2013.
banner1