Fréttir

07.06.2012

Tjaldsvæðin í Vaglaskógi eru opin

  • 07062012

Tjaldsvæðin í Vaglaskógi opnuðu um síðustu helgi í blíðskaparveðri. Fólk var að koma sér fyrir á föstum stæðum sem leigð eru í 3 mánuði í senn og töluverð umferð fólks var á almenna tjaldsvæðinu. Unnið er að uppsetninga á fleiri tengistaurum fyrir rafmagn og verður því væntanlega lokið um miðjan júní.


Mynd og texti: Sigurður Skúlason
banner2