Fréttir

15.03.2012

Stuttmynd: Skógurinn og við

  • Heimsókn Norðmanna á Hallormsstað, maí 2011

Í tilefni Alþjóðlegs árs skóga 2011 á Íslandi fékk starfshópur ársins leyfi Sameinuðu þjóðanna til að talsetja og dreifa í grunnskóla landsins, 7 mínútna mynd, Skógurinn og við (Of Forests and Men), sem gerð var í tilefni ársins. Höfundur myndar er hinn virti Yann Arthus-Bertrand sem þekktur er fyrir myndir á borð við ,,Home" sem vekja athygli á mikilvægi þess að við göngum af virðingu um gæði jarðar.

Myndin er nú aðgengileg á vefnum og má horfa á hana hér að neðan.

Skógurinn og við


Mynd: Esther Ösp Gunnarsdóttir
banner5