Fréttir

17.01.2012

Myndband: Evrópskir skógar

  • Heimsókn Norðmanna á Hallormsstað, maí 2011

Evrópska skógarstofnun sendi nýlega frá sér myndband um nauðsyn evrópskra skóga. Í myndbandinu er fjallað um fjölbreytta vistfræði skóganna í Evrópu og spurningunni hvers vegna skógar eru enn svona mikilvægir er velt upp.

Evrópskir skógar
banner1