Fréttir

11.07.2011

Fjölsótt útivistarparadís

  • Jafnaskarðsskógur
    Mynd: Esther Ösp Gunnarsdóttir
Síðustu daga hefur verið ákaflega gott veður á Suðvesturlandi og margir notið veðurblíðunnar í skógum á svæðinu. Einn þjóðskóganna, Jafnaskarðsskógur, er sankölluð útivistarparadís, steinsnar frá höfuðborgarsvæðinu. Skógurinn stendur við Hreðavatn en þar voru margir við veiðar í gær. Um skóginn liggja margar skemmtilegar gönguleiðir sem töluverð umferð gangandi fólks var um í gær.Við Hreðavatn

Við Hreðavatn

Jafnaskarðsskógur

Jafnaskarðsskógur

Jafnaskarðsskógur

Texti og myndir: Esther Ösp Gunnarsdóttir

banner2