Fréttir

03.06.2011

Ný vefsíða norrænna skógarrannsókna

  • Heimsókn Norðmanna á Hallormsstað, maí 2011
SNS (Samstarf um norrænar skógarrannsóknir) hefur nú opnað nýja vefsíðu. Á síðunni er m.a. að finna almennar upplýsingar um samstarfið og fréttabréf SNS (allt frá árinu 1999) sem kemur út annan hvern mánuð og mögulegt er að gerast áskrifandi að.
Texti og mynd: Esther Ösp Gunnarsdóttir
banner4