Fréttir

17.05.2011

Fyrirlestrar frá Íslensku skógarauðlindinni

  • frett_17052011_11
    (Mynd: Edda S. Oddsdóttir)

Fyrirlestrar frá ráðstefnunni Íslenska skógarauðlindin - skógur tækifæra eru nú aðgengilegir á vefsíðu Alþjóðlegs ár skóga og á síðu ráðstefnunnar hér á skogur.is. Efni ráðstefnunnar var afar fjölbreytt og því áhugaverðir fyrirlestrar af ýmsum toga sem nú er hægt að lesa sér til um. Einnig er á síðu ráðstefnunnar að finna myndir frá ráðstefnunni.

banner1