Fréttir

06.04.2011

Málþing: erindi um staðalmál

  • Í Grundarreit
    (mynd: Esther Ösp Gunnarsdóttir)

Björn Traustason, landfræðingur hjá Skógrækt ríkisins, flytur erindi á málþingi um staðlamál á vegum LÍSU (Samtök um landupplýsingar á Íslandi) á morgun. Í erindinu fjallar Björn um hvernig er verið að samhæfa vinnubrögð við skráningu og flokkun atriða í takt við staðalinn ÍST 120, innan skógræktargeirans.

Málþingið verður haldið í veisluturninum í Kópavogi og er á vegum LÍSU samtakanna og Samsýn ehf.banner2