Fréttir

04.04.2011

Fagráðstefna: gögn aðgengileg á vefnum

  • Reykjanes-18

Hin árlega fagráðstefna skógræktar var haldin á Reykjanesi við Djúp 23. - 25. mars s.l. Nú eru komin á vefinn gögn frá ráðstefnunni, þ.e. ágrip og erindi framsögufólks og myndir frá ráðstefnunni.
Mynd: Edda S. Oddsdóttir

banner3