Fréttir

03.03.2011

Dagatöl aðgengileg á vefnum

  • dagatal_2011_forsida

Dagatöl Skógræktar ríkisins fyrir árin 2009, 2010 og 2011 eru nú aðgengileg hér á skogur.is. Hönnuður dagtalanna er Þrúður Óskarsdóttir, grafískur hönnuður hjá Forstofunni og Fíton. Hönnunarverk Þrúðar ættu að vera skógræktarfólki kunnugleg, því hún hefur einnig hannað Ársrit Skógræktar ríkisins (áður Ársskýrsla Skógræktar ríkisins) frá árinu 2004.

banner4