Fréttir

14.06.2007

Starf framkvæmdastjóra Héraðs- og Austurlandsskóga er laust til umsóknar

Stjórn Héraðs- og Austurlandsskóga óskar eftir að ráða framkvæmdastjóra í fullt starf. Leitað er að metnaðarfullum einstaklingi til að sinna framsæknu og krefjandi starfi. Umsóknarfrestur er til 27. júní 2007. Krafa er gerð um að umsækjandi verði búsettur á starfssvæðinu.


Sjá nánar: http://www.heradsskogar.is/index.php?option=com_content&task=view&id=81
banner1