Fréttir

15.11.2006

Nýtt grillsvæði í Hallormsstaðaskógi

frett_15112006_1

Starfsfólk Skógræktar  ríkisins á Hallormsstað hefur nú í haust unnið að gerð grillsvæðis fyrir gesti skógarins. Svæðið er staðsett við Lagarfljótið skamt utan við gamla birkiskóginn. Þar verða þrjú grillsvæði með borðum og grilli. Merktar gönguleiðir verða út frá svæðinu. Grillsvæðið verður tekið í notkun næsta sumar.

Mynd: Nicolaj frá Danmörku, Didier og Laura frá Costa Rica.
banner1