Fréttir

13.11.2006

Blágreni fjölga sér á frekar óhefðbundin hátt

frett_13112006_1

Lárus Heiðarsson, Þórarinn Benedikz, Sigurður Blöndal og Þór Þorfinnson voru í Jórvík í Breiðdal nýlega og rákumst þá á blágrenitré sem er farið að fjölga sér á frekar óhefðbundin hátt. Það sáir sér ekki út með fræum heldur notar það neðstu greinarnar til að breiða úr sér.

frett_13112006_2
banner3