Fréttir

12.09.2006

Leitin að hæsta tré

Leitin að hæsta tré landsins stendur nú yfir. Nemendur á skógræktarbraut Landbúnaðarháskólans á Hvanneyri fóru nýlega um landið og mældu tré í helstu skógum landsins. Markmiði mælingana var að finna hæsta tré landsins. Samkvæmt þeim var hæsta tréð sitkagreni á Kirkjubæjarklaustri og mældist  það 23.7 m. Nú er búið að mæla en hærra tré í Hallormsstaðaskógi sem er alasakaösp, gróðursett 1970 og mældist 24.2 m á hæð. Nú er spurningin hvort en hærra tré finnist einhverstaðar í skógum landsins?
banner3