Fréttir

11.04.2006

Umhverfi og heilsa ráðstefna 21.apríl

Sumarhúsið og garðurinn efnir til ráðstefnu í samvinnu við Landlæknisembættið föstudaginn 21. apríl kl 8.15-12.15 í ráðstefnusal Laugadalshallarinnar. Að lokinni ráðstefnunni er þátttakendum boðið á hátíðlega opnun sýningarinnar Sumar 2006 í Laugardalshöll sem Sigríður Anna Þórðardóttir umhverfisráðherra mun setja. Á ráðstefnunni verður fjallað um náttúru, heilsu og gróður, heilsugarða á sjúkrahúsum, heilsugarðinn í Alnarp Svíþjóð, áhrif umhverfis á vellíðan barna, svo eitthvað sé nefnt.

Nánari upplýsingar um ráðstefnuna má finna hér

.
banner1