Fréttir

20.03.2006

Skógar og heilsa - samantekt á fyrirlestrum frá ráðstefnunni Skógar í þágu lýðheilsu á Íslandi

Búið er að taka saman punkta úr fyrirlestrunum sem haldnir voru á ráðstefnunni "Skógar í þágu lýðheilsu" 11. mars 2006 af Rannsóknarstöð Skógræktar ríkisins, Skógræktarfélags Íslands og Skógræktarfélags Reykjavíkur.

Tengil á síðuna Skógar og heilsa - lýðheilsa má finna hér. Punktarnir eru einnig til á Word og má nálgast hér. Dagskrá ráðstefnunnar má finna hér. Meðfylgjandi myndir eru frá ráðstefnunni (Myndir: Ingimundur Stefánsson og Aðalsteinn Sigurgeirsson)
banner5