Fréttir

18.03.2006

Ráðstefna um skógarnytjar og skógarumhirðu á Mývatni

Ráðstefna um skógarnytjar og skógarumhirðu verður haldin á Skútustöðum í Mývatnssveit dagana 30.-31. mars.

Dagskrá ráðstefnunnar má finna hér og nánari upplýsingar um skráningu á vef Norðurlandsskóga www.nls.is.

Tekið er við skráningu hjá Sel-Hótel í gegnum netfangið myvatn@myvatn.is, eða í síma 464 4164. Síðasti frestur til að skrá sig er 21. mars.
banner4