Fréttir

07.03.2006

Kynningarfundur um Hekluskóga 8. mars 2006

Haldinn verður kynningarfundur um Hekluskógaverkefnið miðvikudaginn 8. mars nk. kl 20 - 22 í safnaðarheimilinu á Hellu. Flutt verður erindi um Hekluskógaverkefnið auk þess að kynningarmynd verður sýnd. Fundurinn er opinn öllu áhugafólki um Hekluskógaverkefnið.
banner1