Fréttir

22.01.2006

Kynningarmynd um Hekluskóga

Síðastliðið sumar og haust var unnið að gerð kynningarmyndar um Hekluskóga. Nú er hægt að sjá þessa mynd beint á vef hekluskóga www.hekluskogar.is. Kynningarmyndina gerðu Jóhann Sigfússon og Anna Dís Ólafsdóttir hjá ProFilm í samvinnu við Kristinn H. Þorsteinsson. Myndin er um 7 mínútur að lengd og lýsir í máli og myndum verkefninu sem í undirbúningi er. ho/mynd
banner1