Fréttir

28.11.2005

Hekluskógar á veraldarvefnum

Komin er upplýsingasíða fyrir Hekluskógaverkefnið www.hekluskogar.is . Þar má finna helstu upplýsingar um framgang verkefnisins og markmið þess. Hreinn Óskarsson skógarvörður á Suðurlandi hannaði og gerði vefinn en höfundar efnis á vefnum eru meðlimir samráðsnefndar um Hekluskóga og undirnefnda hennar.
banner2