Fréttir

10.11.2005

Gæði lerkis

Rannsóknastöð skógræktar SR á Mógilsá er þátttakandi í  norrænu verkefni um ?Gæði lerkis við notkun utanhúss? (The potential of Larch wood for exterior use). Frumniðurstöður verkefnisins voru kynntar á opinni ráðstefnu í Vimmerby, Svíþjóð 25 október síðastliðinn.
banner1