Fréttir

17.10.2005

Ársskýrsla Skógræktarinnar 2004 komin á vefinn

Út er komin ársskýrsla Skógræktar ríkisins 2004. Ritsjórar hennar eru Gunnlaugur Guðjónsson og Hreinn Óskarsson. Í skýrslunni er að finna fjölbreytt efni um störf Skógræktar ríkisins, þ.á.m. samantekt ýmissa verkefna.

Fjöldi ljósmynda er í skýrslunni og eru flestar teknar af Hrafni Óskarssyni verkstjóra Skógræktarinnar á Tumastöðum.
banner2