Fréttir

26.08.2005

Ormsteiti

Fjöldi fólks mætti og skoðaði kolagerð á vegum Héraðsskóga sl. laugardag á Ormsteiti. Til kolagerðarinnar var notað lerkiafsag úr Víðivallaskógi í Fljótsdal, viðarkolin voru svo notuð til að grilla hreindýrakjöt. Grillið vakti mikla lukku og komust færri að en vildu. Auk þess að grilla hreindýrakjöt voru kartöflur soðnar á hlóðum í stórum ?grýlupotti? ættuðum úr Fljótsdal.
banner4