Fréttir

11.07.2005

Mikið er um að vera hjá Héraðsskógum þessa dagana

Gróðursetningu er að ljúka og eru síðustu plönturnar að fara niður þessa dagana. U.þ.b. 700.000 plöntur eru farnar út á Héraðsskógasvæðinu og tæplega 200.000 á Austurlandsskógasvæðinu.

Í þessari viku verður svo unnið hörðum höndum að útreikningum á framlögum.
En vonast er til að þeirri vinnu ljúki og hægt verði að greiða út framlög 19 júlí.
banner3