Fréttir

29.06.2005

Voruppgjör

Skilafrestur á skýrslum vegna skógræktarframkvæmda í vor er hefur verið framlengdur til  5. júlí eða næsta mánudags.  Ef skýrslum er skilað seinna er ekki unnt að greiða framlag fyrir þær framkvæmdir fyrr en með haustuppgjöri í nóvember. 

Nálgast má eyðublöð til framkvæmdaskráningar hér.  Stefnt er að því að greiða vorframlög í síðasta lagi 20. júlí.
banner2