Fréttir

14.06.2005

Skjólbeltaræktun

Auður Jónsdóttir og Sigmundur Steingrímsson bændur á Hróaldsstöðum hófu skjólbeltarækt á jörð sinni nú í vor. Þau lögðu tvo kílómetra af skjólbeltum og stefna á að gera meira á næstu árum. Á meðfylgjandi mynd má sjá þau hjón þar sem þau eru að leggja lokahönd við skjólbeltið. Allur frágangur er til fyrirmyndar hjá þeim hjónum.
banner3