Fréttir

14.06.2005

Upphaf skógræktar

Vopnfirskir bændur koma sterkir inn í Austurlandsskógaverkefnið en í seinustu viku hófu Alda Sigurðardóttir og Helgi Þorsteinsson skógrækt á jörð sinn Ytra-Nýpi í Vopnafirði. Á meðfylgjandi mynd má sjá þau hjón ásamt sonum sínum þeim Tómasi og Loga gróðursetja fyrstu lerkiplönturnar.
banner5