Fréttir

08.06.2005

Árleg ráðstefna fræ og plönturáðsins (NSFP)

Árleg ráðstefna Norræna fræ og plönturáðsins (NSFP) verður haldin í Noregi 1.-2. september. Meðal annars verður fjallað um plöntugæði og myrkvun, reynslu af míniplöntum og leiðir til að auka þvermál bakkaplantna. Einnig verða kynntar rannsóknir og rannsóknarniðurstöður er tengjast plöntuuppeldi og skógrækt. Farið verður í skoðunarferðir og m.a. fjallað um gróðursetningu með vélum.

 Skráningafrestur er til 10. ágúst.
banner3