Fréttir

01.04.2005

Nýr framkvæmdastjóri Barra

Starf framkvæmdastjóra Barra h.f. var auglýst í lok febrúar síðastliðinn.

Umsækjendur voru þrír.


Skúli Björnsson aðstoðarskógarvörður á Hallormsstað hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Barra h.f. Skúli mun taka við af Rúnari Ísleifssyni 1. júní næstkomandi.
banner5