Fréttir

07.04.2005

Verktakar í gróðursetningu

Nokkuð er um að ungt fólk hafi samband við okkur á skrifstofu og spyrjist fyrir um vinnu við gróðursetninu í sumar. Þessi áhugi er að sjálfsögðu mjög jákvæður en vandinn er sá að við vitum ekki um neina bændur sem eru að leita að verktökum til að gróðursetja fyrir sig.

Því auglýsum við hér með eftir bændum sem hafa áhuga að koma sér upp skógi án mikilar eigin fyrirhafnar og fá duglega einstaklinga til að planta í landið sitt.
banner4