Fréttir

13.04.2005

Vor í lofti - blómgun lerkis

Meðfylgjandi myndir voru teknar í fræhúsinu á Vöglum í mars.  Önnur sýnir nýágrædda sprota, en um er að ræða endurágræðslu á klónum sem hafa staðið sig vel sem fræmæður og feður.  Munu þau taka við af upphaflegu trjánum sem eru að verða úr sér vaxin.  Hin myndin sýnir Steina stuðla að frævun með laufblásara að vopni.  Blómgun lerkisins hófst á páskadag.
banner4