Fréttir

28.04.2005

Aðalfundur og ráðstefna Skógfræðistofnunar Kanada

Aðalfundur og ráðstefna Skógfræðistofnunar Kanada (Canadian Institute of Forestry) 2003 var haldinn í St. John?s á Nýfundnalandi. Nú er búið að setja greinar frá ráðstefnunni á vefinn þar á meðal er ein um skógrækt á Íslandi.  Greinina um Ísland skrifa Þröstur Eysteinsson og hinn góðkunni "Íslandsvinur" Sandy Robertson.

Sjá slóðina: http://cif-rpf-nlsection.com/agm2004.htm
banner4