Fréttir

29.03.2005

Gestafyrirlestrar á Mógilsá fimmtudaginn 31. mars

Dr. Igor Drobyshev frá Svíþjóð/Rússlandi mun halda fyrirlestra á Mógilsá sem hann nefnir:

Forest fires in East European Russia now and in the past               (Skógareldar í austurhluta Rússlands, í dag og til forna)

Dendrochornology of Southern Swedish oaks: growth trends and pointer years (Rannsókn á árhringjavexti eikartrjáa í suður Svíþjóð; langvarandi og skyndilegar vaxtarbreytingar)

Staður: Bókasafn Mógilsár, fimmtudaginn 31 mars, kl 10.00 

 Dr. Igor Drobyshev er sérfræðingur  hjá  ?Institutionen för sydsvensk skogsvetenskap? (SLU) í Alnarp, Suður Svíþjóð.
banner5