Fréttir

23.02.2005

Endurnýjuð vefsíða IUFRO

IUFRO - International Union of Forest Research Organizations - hefur endurnýjað vefsíðu sína.  Síðan inniheldur margvíslegar áhugaverðar upplýsingar tengdar skógræktarrannsóknum um allan heim.  Þar er að finna fréttabréf IUFRO sem auðvelt að að nálgast. 

Efst á baugi er heimsráðstefna IUFRO sem haldin verður í Brisbane, Ástralíu 8. til 13. ágúst nk.  Slíkir viðburðir hafa verið haldnir síðan 1893.

Slóðin er: www.iufro.org
banner2