Fréttir

16.02.2005

Ný vefsíða Samtaka skógareigenda á Írlandi

Opnuð hefur verið ný vefsíða Samtaka skógareigenda á Írlandi, ITGA, Irish Timber Growers Association.

Samtökin voru stofnuð 1977 og hafa að markmiði að styðja þróun og útbreiðslu skógræktar á einkalöndum.  

Slóðin er: www.itga.ie

Mynd: Sveitavegur á Írlandi (Sr./Karl) 
banner1