Fréttir

11.02.2005

Skógrækt ríkisins á Norðurlandi og Norðurlandsskógar flytja

Skógrækt ríkisins á Norðurlandi og Norðurlandsskógar hafa flutt skrifstofuaðstöðu sína úr Búgarði, Óseyri 2 í Gömlu Gróðrarstöðina sem er nær 100 ára gamalt hús í innbæ Akureyrar.
Gamla gróðrarstöðin er sögufrægt hús og ekki síður garðurinn sem er í brekkunni ofan við húsið.

Nýja heimilisfangið er:

Gamla Gróðrarstöðin v/Eyjafjarðarbraut

600 Akureyri

Norðurlandsskógar hafa endurnýjað heimasíðu sína.  Kíktu á hana og frekari fréttir um Gömlu Gróðrarstöðina með því að smella hér.
banner2