Fréttir

06.01.2005

Skógarafurðir aðrar en timbur

Mánudaginn 17. janúar klukkan 20:30 verður haldinn kynningar- og umræðufundur um skógarafurðir aðrar en timbur, í gistiheimilinu Egilsstöðum.

Edda Björnsdóttir segir frá ferð sem hún fór nýglega til Finnlands og Sherry Curl og Þór Þorfinnson segja frá verkefni sem þau eru að vinna að.

Allir áhugasamir eru velkomnir.
banner4