Fréttir

03.12.2004

Ný vefsíða Vesturlandsskóga

Systurverkefni okkar á Vestulandi, Vesturlandsskógar hefur opnað nýja vefsíðu, www.vestskogar.is .

Þar er að finna allar helstu upplýsingar varðandi starfsemi verkefnisins, fréttir, samninga, eyðublöð og ýmiskonar ítarefni.
banner2