Fréttir

22.12.2004

Gleðileg jól og farsælt nýtt ár

Starfsfólk Héraðsskóga/Austurlandsskóga óskar skógarbændum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju skógræktarári.

Meðfylgjandi mynd sýnir jólaskreytingar umhverfis skrifstofu verkefnana. Þegar myndin var tekin síðdegis á mánudag toppaði himininn allar jólaskreitingar með þessum glæsilegum glitskýum.

Skrifstofa Héraðsskóga/Austurlandsskóga er lokuð milli jóla og nýárs. Hægt er að ná í framkvæmdastjóra í síma: 892 8289
banner5