Fréttir

29.11.2004

Útboð á skógarplöntum

Austurlandsskógar og Héraðsskógar bjóða út ýmsar tegundir skógarplantna vegna verkefna á árunum 2006 og 2007.

Útboðið er til sýnis og sölu á skrifstofu Ríkiskaupa, Borgartúni 7, 105 Reykjavík.  Útboðið er númer 13723 hjá Ríkiskaupum og hljóðar svo:

Ýmsar tegundir skógarplantna.  Ríkiskaup fyrir hönd Austurlandsskóga og Héraðsskóga óska eftir tilboðum í ýmsar tegundir skógarplatna.  Opnun 14. desember 2004 kl. 11:00.  Verð útboðsgagna kr. 3.500
banner1