Fréttir

01.09.2004

Viðarnýting og tækni framtíðarinnar: ráðstefna í Kaupmannahöfn

Viðarnýting og tækni framtíðarinnar: ráðstefna í Kaupmannahöfn 28. október

 Þann 28. október nk. verður haldin ráðstefna í Kaupmannahöfn sem ber yfirskriftina ?Future Forest and High-Tech Trees?.   Markmið ráðstefnunnar er að velta upp hugmyndum um viðarnýtingu í framtíðinni með hliðsjón af tækni morgundagsins, tækninni sem liggur handan við hornið.  Hvernig mun framtíðartækni hafa áhrif á framleiðslu timburs og annarra viðarafurða?   Tækni á sviði erfðatækni og líffræði taka hröðum framförum og spennandi er að velta fyrir sér hvaða þýðingu það getur haft.

 Þeir sem tala á ráðstefnunni eru fremstir sérfræðinga á þessu sviði.  Þeir munu horfa framhjá því sem talið er raunhæft í dag og fara á hugarflug um möguleika framtíðarinnar.  Gert er ráð fyrir umræðutíma í kjölfar hvers fyrirlesturs þar sem gestir hafa 5 mínútur til spurninga.  Síðan lýkur ráðstefnunni með pallborðsumræðum.  Þar verður velt upp tækni og siðfræðilegum spurningum hvað framtíðarnot og framleiðslu timburs varðar.

 Lærðir og leikmenn eru hvattir til að skoða þátttöku í ráðstefnunni.  Skráningarfrestur er til 17. september.

 Nánar um ráðstefnuna:

 The conference is organised in cooperation between The Royal Veterinaryand Agricultural University of Copenhagen (KVL), The Danish Centre for Forest, Landscape and Planning ? KVL, Teachers Pension and Life and TheInternational Woodland Company A/S.

 The conference is co-sponsored by IUFRO (International Union of ForestResearch Organizations) and SNS (The Nordic Forest Research Co-operation Committee).

 Date and Place

 Conference date: Thursday, October 28, 2004

Place:

The Royal Veterinary and Agricultural University in Copenhagen, Denmark.

 Programme

 9-9:30 Arrival and registration -

 9:30-9:35 Welcome.

Dr. Per Holten-Andersen, Rector of The Royal Veterinary and Agricultural University, Copenhagen

 9:35-10:05 Introduction: Roadmap 2010. The starting point for a long journey. 

Mr. Bo B. Borgström, CEO Moelven and the President of CEI-Bois.

 10:05-10:40 Genomics, genetic engineer-ing and the modification of North Carolina State University wood properties. Prof., Dr. Ronald R. Sederoff, Norht Carolina State University. 

 10:40-11:10 Coffee break and posters -

 11:10-11:45 Molecular tools for engineer-ing future forests and forest product; composite materials, nano-fibres, and living bio-fuel cells.

Prof., Dr. Oded Shoseyov, CBD Technoing future forests and forest logies/Hebrew University of Jerusalem.

 11:45-13 Lunch and posters -

 13-13:35 Integration of novel microbial  cellulose synthesizing systems into forest products of the future. 

Prof., Dr. R. Malcolm Brown, University of Texas M&T.

 13:35-14:10 Why trees? What is the ideal production platform for future biotechnologies? 

Dr. Claus Felby, The Royal Veterinary and production platform for Agricultural University, Copenhagen.

 14:10-14:40 Coffee break and posters -

 14:40-15:40 Panel debate

Speakers plus invited panellists (Paul Brüniche-Olsen, Sharmane MacRae, Erik D. Kjær, Lene Lange, Peter Sandøe, Jeff Burley).

 15:40-16 Conclusions and closing Mr. Bo B. Borgström, CEO Moelven, and President of CEI-Bois.

Each session will consists of a 30 minutes presentation, followed by a 5 minutes question period.

Conference proceedings will be handed out to the participants at the conference. Furthermore, posters will be presented at the conference.

 Attendance Fee and Registration

 Conference attendance fee is EUR 185, including lunch, refreshments and proceedings.Further information and registration forms are available on the internet at

www.futureforest.dk

 
banner4