Fréttir

30.10.2013 : Sitkalús á höfuðborgarsvæðinu

Strax í vor mátti sjá merki um sitkalús á stöku trjám á höfuðborgarsvæðinu sem benti til þess að gera mætti ráð fyrir faraldri nú í haust. Lesa meira

24.10.2013 : Kalamalka rannsóknastöðin

Íslenskur hópur sem heimsótti Kalamalka rannsóknastöðin í Vernon í september sl. fékk þar góðar móttökur og fræðslu um starfsemina.

Lesa meira

23.10.2013 : Landnámssaga nýrra liðdýrategunda sem lifa á trjám og runnum á Íslandi

Í nýjasta hefti Icelandic Agricultural Sciences er grein um ný skordýr á trjám og runnum á Íslandi en þrír sérfræðingar á Rannsóknastöð skógræktar eru meðhöfundar að greininni.

Lesa meira

16.10.2013 : Furubjallan

Í lok september og byrjun október sl. fór starfsfólk Héraðs- og Austurlandsskóga, ásamt sviðsstjóra þjóðskóga Skógræktar ríkisins, í tveggja vikna kynnisferð um skóga og þjóðgarða í vestanverðri N-Ameríku. Í sunnanverðri Bresku Kólumbíu í Kanada sáust greinileg merki eyðileggingar á stafafuruskógum af völdum barkbjöllu sem einkum herjar á furur. Lesa meira
frett_29102009(7)

15.10.2013 : Rjúpnaveiði á jörðum Skógræktar ríkisins

Vegna fréttar um forkaupsrétt starfsmanna Skógræktar ríkisins á rjúpnaveiðileyfum á jörðum stofnunarinnar, vill skógræktarstjóri árétta eftirfarandi: Lesa meira
DSC07820_bb

15.10.2013 : Alþjóðleg ráðstefna  um landgræðsluskógrækt

Rannsóknastöð skógræktar heldur í næstu viku alþjóðlega ráðstefnu um landgræðsluskógrækt á Hótel Hvolsvelli í næstu viku eða dagana 24.-25. október.

Lesa meira

14.10.2013 : Áhrif loftslagsbreytinga á skóga rædd á Hallormsstað

Ráðstefna á vegum NordGen Skog, Northern forests in a changing climate, var haldin á Hallormsstað í september. Lesa meira

03.10.2013 : Litla ljóðahátíðin í Hallormsstaðaskógi

Þann 19. september fór Litla ljóðahátíðin fram í Hallormsstaðaskógi. Gengið var um skóginn með kyndla, kveiktur var bálköstur og boðið upp á ketilkaffi.

Lesa meirabanner2