Fréttir

27.09.2013 : Norræna skógarsögu ráðstefnan

Dagana 11.-15. september sl. var haldin í Reykjavík norræn ráðstefnan um skóga og skógarsögu.

Lesa meira

27.09.2013 : Sauðfé af Almenningum gekk á Þórsmörk

Fé var smalað af Þórsmörk í byrjun september og kom í ljós að fé hafði verið á beit víða á Mörkinni í sumar.

Lesa meira

12.09.2013 : Ný skógræktarbók: Skógarauðlindin

Ný og glæsileg skógræktarbók Skógarauðlindin – ræktun, umhirða og nýting er komin út. Bókin hentar skógarbændum, ásamt öllum þeim sem áhuga hafa á skógrækt.

Lesa meira

04.09.2013 : Skógarferð Þjórsárskóla

Í síðustu viku fóru nemendur og starfsfólk Þjórsárskóla í sína árlegu haustferð í þjóðskóginn í Þjórsárdal.

Lesa meira
Lerki á Hallormsstað.

02.09.2013 : Ráðstefna: Innflutningur og notkun erlendra trjátegunda til skógræktar

Föstudaginn 13. september nk. verður haldin ráðstefna um skóga og skógarminjar „Nordic Forest History Conference” á Grand Hótel í Reykjavík. Áhugafólk um efnið er velkomið á ráðstefnuna án endurgjalds svo lengi sem húsrúm leyfir.

Lesa meirabanner4