Fréttir

Skógardagsgestir fylgjast með töframanninum Ingó.

24.06.2013 : Vel heppnaður Skógardagur

Skógardagurinn mikli var haldinn hátíðlegur í blíðskaparveðri í  9. sinn í Mörkinni í Hallormsstaðaskógi um helgina.

Lesa meira
SR_Skogardagslogo2013

21.06.2013 : Skógardagurinn mikli

Á morgun verður Skógardagurinn mikli, árleg skógarhátíð Félags skógarbænda á Austurlandi, Barra, Héraðs- og Austurlandsskóga, Skógræktarfélags Austurlands og Skógræktar ríkisins, haldinn í Mörkinni í Hallormsstaðaskógi.

Lesa meira
Óskatré framundan: Á þessari sýningu má hoppa á verkunum.

20.06.2013 : Klifra má og leika sér í listaverkunum

Um liðna helgi opnaði í trjásafninu í Hallormsstaðaskógi listsýningin „Óskatré framundan“. Opnunin fór fram í miklu blíðviðri að viðstöddu fjölmenni.

Lesa meira
Á Mógilsá

14.06.2013 : Útgáfa: Rit Mógilsár

Út er komið nýtt tölublað af Riti Mógilsár. Tölublað þetta er samansafn greina af Fagráðstefnu skógræktar sem haldin var á Hallormsstað í mars sl. Lesa meira

13.06.2013 : Óvenjulegur sýningarsalur listamanna

Á laugardaginn opnar formlega listsýningin Óskatré framundan í trjásafninu á Hallormsstað.
Lesa meira
12062013-(2)

12.06.2013 : Samkeppni um áningarstaði í þjóðskógunum

Miðvikudaginn 5. júní sl. voru kynnt úrslit í samkeppni um hönnun áningarstaða í þjóðskógum Skógræktar ríkisins. Margar áhugaverðar tillögur bárust og var tillaga Arkís valin af dómnefnd keppninnar.

Lesa meira
DSC07789_bb

07.06.2013 : Fundað með ráðuneyti á Laugarvatni

Mánudaginn 3. júní sl. fór fram á Laugarvatni samráðsfundur Skógræktar ríkisins og umhverfis- og auðlindaráðuneytisins.

Lesa meirabanner1