Fréttir

29052013

29.05.2013 : Gagnagrunnur fyrir ræktaðan skóg á Íslandi

Gerður hefur verið staðlaður og samræmdur landfræðilegur gagnagrunnur fyrir ræktað skóglendi á Íslandi. Lesa meira
23052013

23.05.2013 : Skógrækt í græna hagkerfinu

Út er komin á vegum Sameinuðu þjóðanna skýrslan: Forest and Economic Development: A driver for the green economy in the ECE region.

Lesa meira
22052013-(1)

22.05.2013 : Tilraun: Þurrkun og kögglun úr íslenskum grisjunarvið

Síðastliðið sumar var gerð tilraun með kögglun á lerki og stafafuru.

Lesa meira
13052013-(1)

13.05.2013 : Lerkibolir á leið þvert yfir landið

Á Egilsstöðum var á ferðinni flutningabíll hlaðinn 40 rúmmetrum af lerkibolum úr Hafursárskógi á leið til Elkem á Grundartanga.

Lesa meira
08052013

08.05.2013 : Tillit tekið til kröfu um yfirítölunefnd

Ítölunefnd um Almenninga norðan Þórsmerkur komst að þeirri niðurstöðu að leyfa ætti þar sumarbeit nokkurs fjölda fjár. Samkvæmt lögum er hægt að krefjast yfirítölumats séu menn ekki sáttir við niðurstöðu ítölumats og það gerði Skógrækt ríkisins.

Lesa meira
06052013-(2)

06.05.2013 : Ný aldursákvörðun fornskógar

Drumbabót, fornskógurinn á Markarfljótsaurum, eyddist í jökulhlaupi veturinn 822-23 e.Kr. samkvæmt nýjum aldursgreiningarniðurstöðum.

Lesa meira
SR_Skogardagslogo2013

02.05.2013 : Styttist í Skógardaginn mikla

Skógardagurinn mikli verður haldinn hátíðlegur á Hallormsstað þann 22. júní nk. Takið daginn frá.

Lesa meirabanner4