Fréttir

Áningarstaður í Stálpastaðarskógi

19.04.2013 : Hönnunarsamkeppni

Skógrækt ríkisins býður til opinnar hönnunarsamkeppni (framkvæmdarkeppni) um hönnun á áningarstöðum í þjóðskógum Skógræktar ríkisins.

Lesa meira
Heimsókn sendiherra Noregs, 5 apríl 2011

17.04.2013 : Fræðafundur: Skógrækt og umhverfi

Fræðafundur í húsnæði Garðyrkjuskólans á Reykjum í Ölfusi föstudaginn 24. maí n.k.

Lesa meira
15042013

15.04.2013 : Nemendur heimsækja Skorradal

Nemendur annars árs starfsmenntabrautar við Landbúnaðarháskólann á Hvanneyri, auk fjarnema við skólann, heimsóttu Skógrækt ríkisins í Skorradal síðastliðinn föstudag.

Lesa meira
09042013_b

09.04.2013 : Fimmtíu ár frá aprílhreti

Dagsetning sem allt íslenskt skógræktarfólk þekkir vel er 9. apríl 1963. Þann dag gekk snarpt hret yfir landið og lækkaði hitastig víða um land úr u.þ.b. 7° allt niður í -12° á innan við sólarhring.

Lesa meira
Í Stálpastaðaskógi

08.04.2013 : Tilraunaglasið: Íslensk skógarúttekt

Þátturinn Tilraunaglasið á Rás 2 var í lok síðustu viku helgaður rannsóknum á trjám og skógi. Rætt var við Arnór Snorrason, Guðna Þorstein Arnþórsson og Þröst Eysteinsson, starfsmenn Skógræktar ríkisins.

Lesa meira
Í Hallormsstaðarskógi í mars 2011

02.04.2013 : Vesturlandsskógar: Starf framkvæmdastjóra laust

Starf framkvæmdastjóra Vesturlandsskóga er laust til umsóknar. Starfið fellst í umsjón og rekstri Vesturlandsskóga sem er landshlutaverkefni á sviði nytjaskógræktar sem starfrækt hefur verið frá ársbyrjun 2000.

Lesa meirabanner5