Fréttir

Esjan séð frá Mógilsá

25.03.2013 : Útgáfa: Rit Mógilsár

Ritið er að þessu sinni eftir þá Arnór Snorrason og Björn Traustason og nefnist Úttekt á kolefnisbindingu skógræktar á svæðum í eigu Landsvirkjunar.

Lesa meira
P4130093_b

21.03.2013 : Að meðaltali 81 starf frá aldamótum

Alls hafa orðið til 81,4 ársverk á tímabilinu 2001 – 2010 fyrir tilstuðlan landshlutaverkefnanna í skógrækt um allt land.

Lesa meira
Í Grundarreit

21.03.2013 : Hvað eru mörg tré á Íslandi?

Í skógunum sem ræktaðir hafa verið síðastliðin 114 ár standa nú um 56 milljónir gróðursettra trjáa á 37.900 ha lands. Að auki er að finna í þessum skógum um 12 milljónir af sjálfsáðum trjáplöntum, aðallega íslenskt birki.

Lesa meira
Stefna-forsida

20.03.2013 : Viðtalsþáttur um skógrækt á Íslandi

Aðalsteinn Sigurgeirsson, forstöðumaður Rannsóknastöðvar skógræktar á Mógilsá, var gestur Einars K. Guðfinnssonar í þættinum Auðlindakistunni á ÍNN í síðustu viku. Lesa meira
Gengið um Hallormsstaðaskóg.

20.03.2013 : Alþjóðlegur dagur skóga á morgun

Í desember sl. ákváðu Sameinuðu þjóðirnar að framvegis skuli 21. mars vera alþjóðlegur dagur skóga.

Lesa meira
19032013

19.03.2013 : Skógarvörðurinn á Vöglum trúnaðarmaður ársins

Sigurður Skúlason, skógarvörður á Vöglum og trúnaðarmaður hjá Skógrækt ríkisins, var valinn trúnaðarmaður ársins á aðalfundi SFR fyrir helgi.

Lesa meira
Á Mógilsá

19.03.2013 : Útgáfa: Rit Mógilsár

Út er komið nýtt, fjölbreytt og veglegt hefti Rits Mógilsár. Í því eru 16 greinar skrifaðar um efni fyrirlestra af Fagráðstefnu skógræktar 2012.

Lesa meira
18032013-(1)

18.03.2013 : Forvitinn um hvernig nýta má efni úr náttúrunni til húsgagnagerðar

Þrír þátttakendur á námskeiði í húsgagnagerð hjá LBHÍ og Skógrækt ríkisins voru teknir tali. 

Lesa meira
13032013

13.03.2013 : Minning: Sigvaldi Ásgeirsson

Fallinn er frá fyrir aldur fram Sigvaldi Ásgeirsson skógfræðingur, framkvæmdastjóri Vesturlandsskóga og skógarbóndi á Vilmundarstöðum í Borgarfirði.

Lesa meira
12032013-(15)

12.03.2013 : Grisjað á Tumastöðum

Undanfarnar vikur hefur verið unnið að grisjun á starfsstöð Skógræktarinnar á Tumastöðum.

Lesa meira
12032013-(5)

12.03.2013 : Grisjað í Skorradal

Á meðan óveður var um allt í síðustu viku og víða ófært, grisjuðu starfsmenn Vesturlandsdeildar á Stálpastöðum í Skorradal í ágætu veðri. 

Lesa meira

06.03.2013 : Viltu selja timbur? 

Skógrækt ríkisins óskar eftir að kaupa íslenskt grisjunartimbur. Samið er sérstaklega í hverju tilfelli en verð fer eftir vegalengd frá Grundartanga, kostnaði við flutning, rakainnihaldi viðarins og kurlun.
Lesa meira
01032013

01.03.2013 : Landsýn: Vísindaþing landbúnaðarins

Ráðstefnan verður haldin í Landbúnaðarháskóla Íslands á Hvanneyri föstudaginn 8. mars 2013. Fjallað verður um loftslagsbreytingar, afréttir, ferðaþjónustu og heimaframleiðslu matvæla.

Lesa meirabanner4